- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Í síðustu viku fékk Jafnréttisstofa heimsókn frá Human Rights Monitoring Institute í Litháen. Markmið ferðar þeirra til Íslands var að kynna sér starfsemi stofnanna og félagasamtaka hér á landi og mögulegt samstarf í gegnum styrkjakerfi EFTA. Á fundinum með Jafnréttisstofu var farið yfir stöðu jafnréttismála á Íslandi, jafnréttislöggjöfina og fjallað nánar um nokkur atriði sem gestirnir höfðu áhuga á að kynna sér. Þar ber helst að nefna fæðingarorlofskerfið og kynjaða hagstjórn og fjárlagagerð.
Á myndinni má sjá J?rat? Guzevi?i?t?, Dovil? Šakalien?, framkvæmdastýru og Jovita Valeikait?.