Félagsmálaráðherra Magnús Stefánsson og Guðmundur Páll Jónsson aðstoðarmaður hans komu í heimsókn í morgun. Kynntu þeir sér starfsemi stofnunarinnar og ræddu við starfsfólk.