Heilbrigði kvenna í 100 ár

Jafnréttisstofa og Heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri halda ráðstefnu þann 26. maí nk.um heilbrigði kvenna í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna.
Ráðstefnan er öllum opin en hún fer fram í stofu M101 í HA frá kl. 9 .00-17.00. 








 


Dagskrá ráðstefnunnar


09:00  Setning.

09:00  Mental health of older women -Dr. Marrie Kass, prófessor við háskólann í Minnesota USA.

09:30  Jafnrétti og heilsa í 100 ár - Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu.

10:00  Barnsfæðingar í nútíð og fortíð - Dr. Ólöf Ásta Ólafsdóttir, lektor HÍ.

10:30  Hlé

10:45  "Ég er gjörbreytt manneskja " Lífsviðhorf, hlutverk og viðfangsefni kvenna í bata eftir brjóstakrabbamein – Guðrún Pálmadóttir, dósent HA.

11:00  Konur og notkun á heilbrigðisþjónustu vegna langvinnra verkja – Dr. Þorbjörg Jónsdóttir, lektor HA.

11:15  Saga verkjameðferða í fæðingu - Sigfríður Inga Karlsdóttir, dósent HA.

11:30  Hvers virði eru kvenleg gildi - Elín Ebba Ásmundsdóttir, dósent HA. 

11:45  Geðheilbrigði kvenna – Dr. Gísli Kort Kristófersson, lektor HA.

12:15  Meðferðarúrræði fyrir konur sem hafa verið beittar ofbeldi - Sigrún Sigurðardóttir, lektor HA.

12:00  Konur og langvinnir verkir: samskipti við fjölskylduna og heilbrigðisstarfsfólk - Hafdís Skúladóttir, lektor HA.

12:15  Hádegishlé

Kynningar meistaranema við Heilbrigðisvísindasvið

13:00  Endurhæfing og krabbamein: Viðhorf, ánægja, líðan og bjargráð sjúklinga á Norðurlandi í meðferð - Eygló Brynja Björnsdóttir.

13:20  "Óformleg skimun" fyrir ristilkrabbameini. Algengi, orsök og niðurstöður ristilspeglana á Suðurnesjum 2012 og 2013 - Andrea Klara Hauksdóttir.

13:40  Heilsufar, færni og þjónustuþörf einstaklinga sem njóta þjónustu heimahjúkrunar  - Hallveig Skúladóttir.

14:00  Líðan og lífsgæði fólks sem glímir við þunglyndi: Breytingar frá innlögn til útskriftar á geðdeild Sjúkrahússins á Akureyri - Snæbjörn Ómar Guðjónsson. 

14:40  Heilsustýrirót og sálfélagsleg líðan einstaklinga með krabbamein - Dóra Björk Jóhannsdóttir.

15:00  Hlé

15:20  Sérhæfð lífslokameðferð á almennri legudeild: Viðhorf, reynsla og ánægja aðstandenda - Svala Berglind Robertson.

15:40  Sofðu rótt í alla nótt: Svefnbreytingar hjá fólki með Alzheimers-sjúkdóm, úrræði og áhrif á maka - Elísa Rán Ingvarsdóttir.

16:00  "Þú verður bara að bjarga þér sjálfur" - Reynsla reyndra hjúkrunarfræðinga af landsbyggðarhjúkrun - Steinunn Jónatansdóttir.

16:20  Þróun og áhrif  áfallastreituröskunar á líf einstaklings í kjölfar bílslyss: Einsaga - Helga Dögg Sverrisdóttir.

16:40  Notkun FINDRISK mælitækisins til að meta áhættu á sykursýki tegund 2 - Jóhanna Margrét Ingvarsdóttir.

17:00  Ráðstefnuslit.


Skráning fer fram hjá Ingibjörgu Smáradóttur í ingibs@unak.is eða i síma 460 8036