- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Dagana 27. og 28. maí mun Jafnréttisstofa, í samvinnu við velferðarráðuneytið og Norræna ráðherraráðið, standa að ráðstefnu um jafnréttismál í Þórshöfn, Færeyjum. Ráðstefnan er einn af mörgum viðburðum vegna formennsku Íslands í Norræna ráðherraráðinu.
Sjá dagskrá
Á ráðstefnunni verða málstofur á fjölmörgum sviðum jafnréttismála. Ræddar verða spurningar um áhrif hlutastarfa á kynskiptan vinnumarkað, áhrif kynjajafnréttis á byggðaþróun á afskekktum svæðum, þátttöku karla í umræðu um jafnréttismál ásamt spurningum um tengsl jafnréttis og verkaskiptingu á heimili.
Kynning á ensku (English)
Kynning á norsku (Norsk)