- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Kvenréttindafélag Íslands stendur fyrir hádegisfundi í dag 10. októbernk. kl. 12:00-13:00 í samkomusal Hallveigarstaða við Túngötu. Á fundinum munu Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra, Hannes G. Sigurðsson aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins og Hlér Guðjónsson frá Háskólanum á Bifröst ræða jafnlaunamálin.
Allir velkomnir. Léttur hádegisverður í boði Kvenréttindafélags Íslands.