- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Í samræmi við lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla boða félags- og húsnæðismálaráðherra og Jafnréttisráð til jafnrétttisþings 1. nóvember, 2013 að Hilton Reykjavík Nordica hótel á Suðurlandsbraut frá kl. 9:00-17:00. Hlutverk þingsins er að efna til samræðu milli stjórnvalda og þjóðar um málefni kynjajafnréttis og gefa öllum áhugasömum kost á að hafa áhrif á stefnu stjórnvalda í jafnréttismálum.
Fjallað verður um fjölmargar hliðar jafnréttismála en megináhersla þingsins er að þessu sinni á jafnrétti á vinnumarkaði.
Þingið er öllum opið og aðgangur er ókeypis.
Dagskrá jafnréttisþings
Skráning á þingið