- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Þann 13. febrúar verður haldinn opinn fundur um karla í umönnunar- og kennslustörfum á Grand Hótel Reykjavík kl. 11:45–13:30.
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra setur fundinn, Jón Yngvi Jóhannsson, formaður starfshóps um karla og jafnrétti kynnir niðurstöður skýrslu hópsins um karla og kynbundið náms- og starfsval, Ingólfur V. Gíslason lektor í félagsfræði fjallar um karla í umönnunarstörfum og að því loknu verða pallborðsumræður um málefnið.
Frekari upplýsingar og skráning á fundinn á heimasíðu velferðarráðuneytis