- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Þótt karlar séu ekki einir um að beita ofbeldi er meðferðarúrræðið aðeins fyrir þá. Um er að ræða einstaklingsmeðferð og hópmeðferð hjá sálfræðingum. Fyllsta trúnaðar er gætt og einstaklingsviðtal kostar 2000 krónur. Fyrir þá sem vilja fá upplýsingabæklinginn sendan er hægt að hafa samband við Ingólf með tölvupósti eða í síma: 551 0668. Einnig er hægt að hlaða honum niður hér.
Nánari upplýsingar um meðferðarúrræðin og viðtalsbeiðnir eru í síma: 555 3020.
Einnig er að finna ítarlega umfjöllun um ráðstefnuna ásamt viðtali við Marius Råkil á mbl.is.