- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Bókin Karlmennska og jafnréttisuppeldi eftir Ingólf Ásgeir Jóhannesson er nú aðgengileg í rafrænu formi á vefnum Opin vísindi.
Bókin kom út hjá RIKK árið 2004. Í lýsingu segir: „Á undanförnum árum hefur umræða um stöðu drengja í skólum verið nokkur og þeirri skoðun vaxið fiskur um hrygg að þeir eigi undir högg að sækja. Í þessari bók eru fræðilegar kenningar og rannsóknir nýttar til þess að leggja fram raunhæfar tillögur um jafnréttisuppeldi drengja.“ (Heimild: Bókatíðindi)
Hægt er að nálgast rafrænt eintak hér.