- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Miðvikudaginn 20. maí efnir aðgerðahópur um launajafnrétti til morgunverðafundar á Grand Hótel Reykjavík. Á dagskrá fundarins er kynning á niðurstöðum rannsóknar um kynbundinn launamun og skýrslu um stöðu kvenna og karla á vinnumarkaði.
Aðgerðahópur um launajafnrétti var skipaður árið 2012. Verkefni aðgerðahópsins eru meðal annars að samræma rannsóknir um kynbundinn launamun og annast kynningu og fræðslu um innleiðingu jafnlaunastaðals.
Nánar um dagskrá og skráningu hér.