- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Skýrslan sem nú er komin út kynnir niðurstöðu þriggja ára verkefnis sem öll norðurlöndin komu að. Fjármálaráðherrar landanna og ráðherrar ábyrgir fyrir jafnréttismálum hafa tekið þátt í þróun verkefnisins, skipst á hugmyndum og reynslu sinni þegar kemur að samþættingu jafnréttissjónarmiða í fjárlagagerð.
Markmið skýrslunnar er að kynna þekkinguna og reynsluna sem safnast hefur saman við gerð verkefnisins. Mæla með leiðum og sýna fram á þá jákvæðu þróun sem verkefnið hafði í för með sér.
8-9. nóvember næstkomandi verður haldin ráðstefna í Helsinki undir yfirskriftinni: The porcess towards Integrating a Gender Perspective in the Budgetary process (Gender Budgeting), - the Nordic Experiance. En þar verður verkefnið kynnt nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Norden.