- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Auk Íslands tóku Búlgaría, Finnland, Grikkland og Noregur þátt í verkefninu. Könnuð var þátttaka kynjanna í stjórnun sveitarfélaga, atvinnuþátttaka kvenna og karla, hlutfall kynjanna í stjórnunarstöðum o.fl. Fulltrúar allra þátttökulandanna skýra frá niðurstöðum í hverju landi fyrir sig, en ráðstefnan fer fram á ensku. Ráðstefnan er öllum opin án endurgjalds og stendur frá kl. 13-17.
JAFNRÉTTISVOGIN
Að gera jafnréttisstarf sveitarfélaga sýnilegt
Ráðstefna á Hótel Loftleiðum 16. nóvember 2007
Lokaráðstefna Evrópuverkefnisins Jafnréttisvogin (Tea for two illustrating equality)
13:00 Ávarp
Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra
13:10 The Tea for two project in a nutshell
Svala Jónsdóttir, Jafnréttisstofu
13:20 Competing in gender equality results from the TFT project
Kjartan Ólafsson, Rannsókna- og þróunarmiðstöð Háskólans á
Akureyri
13:50 Gender equality in Norway in view of the TFT project
May Endresen, Sambandi norskra sveitarfélaga
14:10 Gender equality at local level in Finland in the light of
statistical indicators
Mikola Sinikka, Sambandi finnskra sveitarfélaga
Marjut Pietiläinen, Hagstofu Finnlands
14:30 Equality issues for women in Greece: Project results
Katerina Ifou, bæjarstjóri, Farsala, Grikklandi
14:50 Gender policy in Bulgaria and the impact of the TFT Project
Lily Abadijeva, ráðuneyti félags- og vinnumála, Búlgaríu
15.10 Kaffihlé
15:40 TFT from a users perspective
Katrín Björg Ríkarðsdóttir, deildarstjóri samfélags- og
mannréttindadeildar, Akureyrarbæ
16:00 Pallborðsumræður Stjórnandi: Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri
Reykjavíkur
17:00 Léttar veitingar í boði félagsmálaráðuneytisins
Fundarstjóri: Hildur Jónsdóttir, formaður Jafnréttisráðs
Skráning fer fram á jafnretti@jafnretti.is og í síma 460-6200.