- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Ef þú styður jafnrétti getur þú tekið þátt með ýmsu móti. Til dæmis...
Klæðst bleiku eða borið eitthvað bleikt.
Flaggað bleiku.
Sett bleika útstillingu í gluggann hjá þér.
Auglýst tilboð á einhverju bleiku þennan dag.
Kostað útvarpsauglýsingu undir eigin nafni, t.d.: ?Styðjum jafnrétti. Málum bæinn bleikan 19. júní."
Búið til bleikan drykk.
Sent bleikan tölvupóst.
Rifið horn af bleiku blaði og nælt það í barminn ...eða bara eitthvað allt annað - skemmtilegt og bleikt!
Nánari upplýsingar má finna hér.
Aðstandendur ,,Málum bæinn bleikan" eru:
Bríet
Kvenréttindafélag Íslands
Stígamót
Femínistafélag Íslands
Femínistafélag Akureyrar
W.O.M.E.N.
Kvennaráðgjöfin
Kvenfélagasamband Íslands
Samtök um Kvennaathvarf
Prestur innflytjenda
Kvennasögusafn
UNIFEM á Íslandi
Fyrirhuguð dagskrá verður auglýst síðar.