Nemendur við Háskólann á Akureyri heimsóttu Jafnréttisstofu í dag til að fræðast um starfsemi stofnunarinnar.