- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Alþjóðlegur jafnréttisskóli (GEST) hefur opnað nýja vefsíðu. Alþjóðlegi jafnréttisskólinn er samstarfsverkefni Háskóla Íslands og utanríkisráðuneytisins. Meginmarkmið skólans er að skipuleggja og bjóða upp á nám og þjálfun sem miðar að því að auka getu stofnana og einstaklinga, sem koma að uppbyggingu og framkvæmd jafnréttisstarfs í þróunarlöndum og á fyrrum átakasvæðum.Uppbygging og þróun skólans fer fram í náinni samvinnu við EDDU - öndvegissetur.
Smellið hér til að sjá nýju heimasíðuna.