- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Bæklingnum er ætlað að kynna leiðir til að vinna gegn mansali á konum í kynlífsiðnað í Evrópu. Einnig er kynntur sá árangur sem Norrænu/baltnesku samtökin, Nordic Baltic Network hafa náð við að styrkja og aðstoða þolendur mansals.
Ofangreind samtök voru stofnuð árið 2006 til að vinna að og þróa bestu hugsanlegu leiðir til að aðstoða og styrkja konur sem eru seldar í þeim löndum sem aðilarfélagar samtakanna búa í þ.e. í Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Litháen, Noregi, Svíþjóð, Lettlandi og Eistlandi.
Bæklinginn er hægt að nálgast hér.