- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Félagsfræðingafélag Íslands og MARK Miðstöð margbreytileika- og kynjarannsókna standa fyrir málþingi þann 28. febrúar að Grand Hótel í Reykjavík um birtingarmyndir kynjanna í samfélaginu og sýnileg áhrif þeirra á félagslíf unglinga.
Dagskrá:
8:00
Morgunverður og skráning
8:30-8:50
Þorbjörn Broddason, prófessor í félagsfræði
Fjórðungi bregður til fósturs: Siðafár, kynhlutverk og glerbúr
8:50-9:10
Dr. Gyða Margrét Pétursdóttir, aðjúnkt í kynjafræði
Fjötruð kvenska framhaldsskólans?
9:10-9:30
Bára Jóhannesdóttir, félagsfræðingur
Ímynd og auglýsingar
9:30-10:00 Pallborð
Annie Guðmundsdóttir, nemandi í Borgarholtskóla,
Berglind Rós Magnúsdóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur,
Ingi Ólafsson, skólastjóri Verzlunarskóla Íslands,
Kristín Jónsdóttir, kennslukona og foreldri
Fundarstjóri: Stefán Hrafn Jónsson, formaður Félagsfræðingafélags Íslands
Almennt þátttökugjald er 3.000 kr. en 2.000 kr. fyrir félagsmenn í félagsfræðingafélaginu. Innifalið er morgunverðarhlaðborð.
Mikilvægt er að skrá sig til að tryggja nægjanlegan fjölda sæta. Skráning fer fram á heimasíðu Félagsfræðingafélagsins: www.felagsfraedingar.is