- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Mismunun hvort sem hún á sér stað vegna kyns, aldurs, fötlunar, þjóðernis, kynhneigðar eða trúar er bönnuð og verður næsta ár tileinkað baráttu gegn allri mismunun. Herferðin verður margþætt en hluti af henni verðu að benda á kosti fjölbreytileika fyrir Evrópsk samfélög.
Nánari upplýsingar um Ár jafnra tækifæra.