- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Haustdagskrá RIKK (Rannsóknarstofu í kvenna- og kynjafræðum) hefur nú kynnt og er þar að finna marga áhugarverða fyrirlestra. Meðal þeirra er erindi Önnu Wojtynska, doktorsnema í mannfræði við H.Í. um pólska innflytjendur á Íslandi frá kynjasjónarhorni. Anna flytur erindi sinn fimmtudaginn 29. september kl. 12-13 í stofu 102 á Háskólatorgi.
Nánari upplýsingar um dagskrá haustsins má sjá á heimasíðu RIKK.