- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Skotturnar, regnhlífasamtök 20 íslenskra kvennasamtaka halda ráðstefnu um kynferðisofbeldi Háskólabíói við Hagatorg þann 24.okt. 2010 frá kl. 10 17.
Fundarstýra er Kolbrún Halldórsdóttir, fyrrum umhverfisráðherra. Ráðstefnan fer fram á ensku.
Dagskrá:
10.00 10.15 Frú Vigdís Finnbogadóttir fyrrum forseti og verndari Skottanna setur ráðstefnuna
10.15 10.45 Umboðskona Sameinuðu þjóðanna í ofbeldismálum, frú Rashida Manjoo
10.45 11.15 Janice Raymond prófessor, Coalition against Trafficking in Women: Resisting the Demand for Prostitution and Trafficking
11.15 11.30 Menningaratriði
11.30 12.00 Frú Zvjezdana Batkovic frá CARE International NWB: Young Men´s Initiative
12.00 13.30 Hádegisverður og menningaratriði
13.30 14.00 Knut Storberget, dómsmálaráðherra Noregs og meðlimur í hópnum We Must Unite, sem er hópur 14 heimsþekktra karlleiðtoga á vegum Ban Ki-moon´s aðalritara Sameinuðu þjóðanna. Leiðtogarnir hafa skuldbundið sig til þess að setja baráttuna gegn kynferðisofbeldi í forgang í störfum sínum.
14.00 14.30 Dr. Esohe Aghatise frá Nígeríu: Gender Violence in Africa: Prostitution and Trafficking in Select African Countries
14.30 15.00 Ms. Ruchira Gupta, forseti Apne Aap Women Worldwide, Indlandi
15.00 15.30 Kaffi
15.30 16.00 Taina Bien Aime, framkvæmdastýra samtakanna EQUALITY NOW!: Grassroots Activism to End Womens Rights Violations
16.00 16.30 Margarita Guille frá Mexíkó, og í stjórn alþjóðasamtaka kvennaathvarfa: Shelters and Women at Risk in Latin America, Why Do We Need to Network?
16.30 17.00 Guðrún Jónsdóttir, stjórnarformaður Skottanna The Burning Iissues in the Fight Against Gender Based Violence in Iceland
Þátttökugjald er 3.000,- kr ef greitt er fyrir 15. október. Eftir 15. október er skráningargjaldið 4.000,- kr. Innnifalið í þátttökugjaldi eru ráðstefnugögn, léttur hádegisverður og eftirmiðdagskaffi.
Skráning fer fram hér