- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Sunnudaginn 8. mars var Alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Í tilefni dagsins boðuðu Zontaklúbbarnir á Akureyri og Jafnréttisstofa til hádegisfundar í menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Fundurinn bar yfirskriftina Ofbeldi á heimilum – áhrif á börn
Erindi fluttu Björg Guðrún Gísladóttir höfundur bókarinnar Hljóðin í nóttinni, Guðrún Kristinsdóttir ritstjóri bókarinnar Ofbeldi á heimili, Halla Bergþóra Björnsdóttir Lögreglustjóri Norðurlandi eystra og Áskell Örn Kárason forstöðumaður barnaverndar í Eyjafirði.