- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Jafnréttisstofa vill vekja athygli á eftirfarandi ályktun Jafnréttisráðs:
Jafnréttisráð lýsir ánægju sinni með átakið Konur til forystu. Átakið er samstarfsverkefni kvenna úr öllum stjórnmálaflokkum og nýtur stuðnings stærstu kvennasamtaka landsins. Markmið átaksins er mjög þarft, en það snýst um að velja konur til forystu í stjórnmálum sem og í atvinnulífinu. Það er bæði jafnréttismál og hagur þjóðarinnar að njóta til jafns krafta beggja kynja í valda- og ábyrgðastöðum.
F.h. Jafnréttisráðs,
Fanný Gunnarsdóttir
formaður Jafnréttisráðs