- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Jafnréttisstofa gefur árlega út bæklinginn Konur og karlar á Íslandi í samstarfi við við Hagstofu Íslands og velferðarráðuneytið.
Í bæklingnum er að finna samantekt á helstu tölum og hlut kvenna og karla á ýmsum sviðum samfélagsins. Í bæklingnum eru meðal annars upplýsingar um stöðu kynjanna á vinnumarkaði, í menntakerfinu, í fjölmiðlum og í áhrifastöðum, ásamt upplýsingum um mannfjölda, fjölskyldur og fæðingarorlof. Bæklingurinn er einnig gefinn út á ensku.
Hægt er að nálgast útgáfuna hér á heimasíðunni, á íslensku og ensku. Einnig er hægt að panta eintök með því að senda póst til Jafnréttisstofu.