- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Í dag er alþjóðlegur baráttudagur kvenna og af því tilefni hvetur Jafnréttisstofa alla til að kynna sér viðburði dagsins. Í boði er fjölbreytt dagskrá um jafnréttismál. Reykjavík kl. 11.45 - 13.00
STAÐA KONUNNAR ER LAUS TIL UMSÓKNAR - Jafnrétti úr viðjum vanans!
Fundur á Grand Hótel Reykjavík, Hvammi
Nánari dagskrá má lesa hér.
Akueyri kl. 12:00-13:30
Er þetta allt að koma? Launajafnrétti, aðgerðir og niðurskurður
Hádegisfundur á Hótel KEA.
Nánari dagskrá má lesa hér.
Reykjavík kl. 17:00
8.mars í 100 ár - Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti.
Fjöldi samtaka stendur að fundinum, sem fer fram í Ráðhúsi Reykjavíkur.
Nánari dagskrá má lesa hér.
Reykjavík: kl. 17.15
Dularfull UN Women gleði í miðbæ Reykjavíkur, fyrir utan Laugaveg 19.
Nánari upplýsingar er að finna hér.