- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Nýlega lauk þáttaröðinni Friðhelgi-Kynferðisofbeldi á Íslandi hjá Ríkisútvarpinu en þeir voru í umsjón Eddu Jónsdóttur. Edda leitaði víða fanga til að gera efninu sem best skil en hún tók viðtöl við brotaþola kynferðisofbeldis, fræðimenn, sérfræðinga og aðra með þekkingu á þessum málaflokki hérlendis. Hægt er að nálgast þættina hér