- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Fimmtudaginn 9. júní heldur María Pazos-Morán, rannsóknastjóri á sviði kyngervis og opinberrar stefnumótunar við hagfræðistofnun spænska fjármálaráðuneytisins, fyrirlestur um áhrif efnahagsstefnu á hlutverk kynjanna. Fyrirlesturinn verður haldinn í Lögbergi, stofu 101, kl. 12.00-13.00, og fer fram á ensku.Fyrirlesturinn nefnist: Gender Sensitive Budgeting: How do Economic Policies influence Gender Roles?
Nánari upplýsingar um Maríu Pazos-Morán og fyrirlesturinn er að finna á heimasíðu Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands