- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Nú hefur velferðarráðuneytið birt glærur fyrirlesara á Jafnréttisþingi á heimasíðu sinni. Einnig er skýrsla velferðarráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála aðgengileg rafrænt. Hægt er að panta eintak hjá ráðuneytinu og fá það sent.Jafnréttisþingið á heimasíðu velferðarráðuneytis
Skýrsla um stöðu og þróun jafnréttismála Jafnrétti í tölum 2011
Panta eintak á netfangi velferðarráðuneytisins