Hnattvæðing og nútíma fólksflutningar

Samstarfshópurinn Allar heimsins konur boða til ráðstefnu miðvikudaginn 23. janúar 2008 á Grand Hótel. Markmið ráðstefnunnar er að vekja athygli á stöðu kvenna í heimi hnattvæðingar og efla umræðuna hér á landi. Sérstök áhersla er á að raddir kvenna af erlendum uppruna á Íslandi heyrist.

Staður og stund: Grand hótel – Hvammur kl. 09:00 – 16:15

Skráning: asi@asi.is fyrir dagslok mánudaginn 21. janúar

Dagskrá:

08:30     Skráning og greiðsla þátttökugjalds

09:00     Setning, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra

Fyrri hluti: Hnattvæðing og konur
09:10     dr. Rhacel Salazar Parrenas, prófessor við Kaliforníuháskólann, Davis . Women and the paradoxes of globalization: How globalization pushes women inside and outside the home and nation-state

09:50     dr. Unnur Dís Skaptadóttir, prófessor við Háskóla Íslands Valkyrjur samtímans á ferð í hnattvæddum heimi

10:20     Fyrirspurnir og umræður

10:40     Kaffi

11:00     Raddir kvenna:
            Gwendolyn Requirme frá Filipseyjum
            Maria del Pilar Acosta Gomez frá Kólumbíu

11:40     Fyrirspurnir og umræður

12:00     Hádegisverður

Síðari hluti: Skuggahliðar nútíma fólksflutninga
13:00     dr. Rhacel Salazar Parren við Kaliforníuháskólann, Davis
            The US war on trafficking: Moral panics, neoliberalism, and the threat against migrant women's agency

13:40     Guðrún Jónsdóttir, félagsráðgjafi og talskona Stígamóta

14:10     Fyrirspurnir og umræður

14:30     Kaffi

14:50     Raddir kvenna:
            Petcharee Deluxana frá Tælandi
            Joanna Dominiczak frá Póllandi

15:30     Fyrirspurnir og umræður

16:00     Ráðstefnuslit, Maríanna Traustadóttir

Þátttökugjald er 2.500 kr. og greiðist við upphaf ráðstefnunnar Innifalið í þátttökugjaldi er morgunkaffi, hádegisverður og síðdegiskaffi