- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Jafnréttisnefnd Kennarasambands Íslands heldur opna ráðstefnu um innleiðingu jafnréttisfræðslu á öllum skólastigum miðvikudaginn 16. maí kl. 13.30-16.30 í Skriðu, Menntavísindasviði HÍ við Stakkahlíð. Frummælendur koma af öllum skólastigum.
Dagskrá ráðstefnunnar:
Árný S. Steindórsdóttir - leikskólakennari hjá Hjallastefnunni
Margrét Hugadóttir - grunnskólakennari í Langholtsskóla
Hanna Björg Vilhjálmsdóttir - framhaldsskólakennari í Borgarholtsskóla
Pallborðsumræður:
Guðný Guðbjörnsdóttir - prófessor á menntavísindasviði Háskóla Íslands
Jóna Pálsdóttir - deildarstjóri í mennta- og menningarmálaráðuneytinu
Oddný Sturludóttir - formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar
Tryggvi Hallgrímsson - sérfræðingur á Jafnréttisstofu
Námsgagnastofnun og Jafnréttisstofa verða með námsefni í jafnréttisfræðslu til sýnis
Ráðstefnan verður í beinni útsendingu á vefnum - sjá hlekk á www.ki.is
Allir velkomnir - skráning á www.ki.is!