Kynningin fer fram sem fyrr segir fimmtudaginn 29. mars nk., kl. 16:30 í Litlu Brekku (fundarsal), Bankastræti 2. Aðgangur er öllum opinn. |
Hlér starfar nú að þróun og vinnslu Jafnréttiskennitölunnar á vettvangi Rannsóknaseturs vinnuréttar og jafnréttismála og er vinna hans við meistararitgerðina liður í þeirri vinnu. Leiðbeinandi Hlés við meistararitgerðina er dr. Grétar Þór Eyþórsson, prófessor við Háskólann á Bifröst. |