Jafnréttisstofa gefur út tölulegar upplýsingar um stöðu kvenna og karla 2015

Í tilefni af  15 ára afmæli Jafnréttisstofu kemur í dag út útgáfa með tölulegum upplýsingum um stöðu kvenna og karla á ýmsum sviðum íslensks samfélags.
Efnistökum er skipt í kafla sem fjalla um; íbúa og fjölskyldur, vinnumarkað og laun, menntamál, stjórnmál, áhrifastöður í samfélaginu, heilbrigðismál ásamt tölfræði um afbrot og ofbeldi. 


Útgáfuna má nálgast hér