Jafnréttisstofa verður lokuð frá hádegi á Þorláksmessu, þriðjudaginn 23. desember 2008. Stofan verður opnuð aftur að morgni mánudagsins 5. janúar 2009. Starfsfólk Jafnréttisstofu óskar öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.