- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Ýmsar athyglisverðar niðurstöður eru í verkefninu, svo sem að umhyggja karlmanna virðist ekki vera á dagskrá í atvinnulífinu. En karlar virðast þó sjálfir vera at setja umhyggjuhlutverk sitt ofar á forgangslistann, sem leiðir þá líklega til þess að aukin krafa vegna þessa verðu gerð á hendur atvinnurekendum. Aukin þrýstingur starfsfólks verður vonandi til þess að vinnustaðamenning breytist í framtíðinni.
FOCUS, Fostering Caring Masculinities lokaskýrsla
Lokaskýrsla um íslenska hlutann
Hlutar hinna þátttöku landanna