- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Málþing um kynferðisofbeldi gegn fötluðu fólki mun fara fram á Grand Hóteli Reykjavík fimmtudaginn 3. október kl. 13.00-17.00.
Málþingið er haldið af Velferðarráðuneytinu, Háskóla Íslands, Reykjavíkurborg, Öryrkjabandalagi Íslands, Jafnréttisstofu, Mannréttindaskrifstofu Íslands, Ás-styrktarfélagi, Landssamtökunum Þroskahjálp, Stígamótum, Kvennaathvarfinu, NPA miðstöðinni og Þroskaþjálfafélagi Íslands. Um er að ræða opið málþing og er aðgangur ókeypis.
Rit- og tálknmálstúlkar verða á staðnum.
Skráning fer fram á slóðinni: www.throskahjalp.is
Dagskrá málþingsins:
13:00-13:10Steinunn Þóra Árnadóttir fundarstjóri
13:10-13:20Ávarp Eyglóar Harðardóttur, velferðarráðherra
13:20-13:25Reynslusaga
13:25-13:40Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta: Bætt þjónusta Stígamóta við fatlað fólk
13:40-13:45Reynslusaga
13:45-14:05Hrafnhildur Snæfríðar- og Gunnarsdóttir: Ofbeldi gegn fötluðum konum, nýjar íslenskar rannsóknir
14:05-14:35Kaffihlé
14:35-14:50Gerður A. Árnadóttir, formaður Landssamtakanna þroskahjálpar: Að vera öruggur
14:50-15:10Embla Ágústsdóttir, formaður NPA miðstöðvarinnar
15:10-15:15Reynslusaga
15:15-15:35Rannveig Traustadóttir, forstöðukona Rannsóknaseturs í fötlunarfræðum:
Ofbeldi gegn fötluðu fólki: Hvað segja erlendar rannsóknir?
15:35-15:50Eva Þórdís Ebenezardóttir, Ágústa Björnsdóttir og María Hreiðarsdóttir:
Köggullinn er fastur í sálinni
15:50-16:30Samantekt og almennar umræður
Boð á málþingið