- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Þann 3. október var haldið fjölmennt málþing um kynferðisofbeldi gegn fötluðu fólki. Að málþinginu stóðu: Stígamót, Rannsóknasetur í fötlunarfræðum, Landssamtökin Þroskahjálp, NPA miðstöðin, Öryrkjabandalag Íslands, Kvennaathvarfið, Reykjavíkurborg, Jafnréttisstofa, Velferðarráðuneytið, Þroskaþjálfafélag Íslands, Mannréttindaskrifstofa Íslands og Ás styrktarfélag. Þessir aðilar sendu frá sér eftirfarandi yfirlýsingu í kjölfar málþingsins auk þess sem glærur af málþinginu eru nú aðgengilegar.