- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Forsætisráðuneytið hefur sett í loftið nýja og uppfærða vefsíðu um jafnréttismál.
Þar má nálgast upplýsingar á íslensku og ensku um aðgerðir stjórnvalda í jafnréttismálum, ýmsa áfanga og útgefið efni auk þess sem þar er að finna kyngreinda tölfræði sem er hornsteinn að markvissu jafnréttisstarfi.
Með þessu er ætlunin að miðla á einum stað gagnlegum og áhugaverðum upplýsingum um jafnréttismál á Íslandi.