- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Jafnréttistorgið hefst kl. 12:00.
Staðsetning er L 201 Sólborg, Háskólinn á Akureyri.
Kristín Ástgeirsdóttir er framkvæmdastýra Jafnréttisstofu og hefur unnið að jafnréttismálum um árabil. Hún sat á þingi fyrir Kvennalistann 1991-1999. Hún er MA í sagnfræði og fjallaði MA-ritgerð hennar um Ingibjörgu H. Bjarnason og íslenska kvennahreyfingu 1915-1930. Hún birti nýlega grein í Sögu (2:2005) um áhrif kvennaráðstefna Sameinuðu þjóðanna á Íslandi og grein um Katrínu Thoroddsen lækni (2007).
Ingibjörg Elíasdóttir er lögfræðingur Jafnréttisstofu og kennari við Háskólann á Akureyri. Hún er Cand.jur. frá HÍ og BA í fjölmiðlafræði frá Bandaríkjunum. Hún stundar núna MA nám í kynjafræði við HÍ.