- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Kvenréttindafélag Íslands býður upp á fund um nýlega skýrslu um stöðu kvenna innan lögreglunnar á Íslandi þann 25. nóvember nk. á Hallveigarstöðum. Fundurinn fer fram milli kl. 12 og 13.
Í október síðastliðnum var kynnt skýrsla um vinnumenningu innan lögreglunnar sem Finnborg Salome Steinþórsdóttir vann í samvinnu við embætti ríkislögreglustjóra og Háskóla Íslands. Þar kom m.a. í ljós að konur upplifa kynferðislega áreitni frekar af hálfu samstarfsmanna innan lögreglunnar en karlmenn frekar af utanaðkomandi aðilum