- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
MARK er ný miðstöð margbreytileika- og kynjarannsókna á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands og á morgun verður haldið opnunarmálþing.Dagskrá málþings:
Valdimar Hafstein: Glerætur, eldgleypar, dansandi dýr
Guðbjörg Linda Rafnsdóttir: Kynleg akademía
Sigrún Júlíusdóttir: Rannsóknarviðtöl um nauðganir - horft um öxl
Kristín Loftsdóttir: Tenging fortíðar og nútíðar í fjölmenningarlegu samfélagi
Sigurður Jóhannesson: Sjálfbærni og umhverfisvernd
Brynhildur Flóvenz: Allir skulu jafnir fyrir lögum
Gyða M. Pétursdóttir: Í upphafi skyldi endinn skoða - karlmennska á krossgötum
Málstofustjóri: Hanna Björg Sigurjónsdóttir
Tími og staður:
Föstudagur 21. janúar
kl. 15.30
í stofu 101 í Odda.
Málþingið er öllum opið.