- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Það eru fáir dagar sem setja jafn mikinn svip á bæjarlífið á Akureyri og öskudagur. Sjaldan hafa eins mörg lið sungið fyrir okkur á Jafnréttisstofu og greinilegt að sú skemmtilega hefð að æfa söng og setja saman frumlega búninga er ekki á undanhaldi hér í bæ.