- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
„Þann 16. ágúst birtist frétt í Morgunblaðinu undir fyrirsögninni: „Juku umsvifin á kreppuárunum“. Af fréttinni má skilja að Jafnréttisstofa hafi þanist út um 94% á árunum 2007-2012 þegar mikill niðurskurður átti sér stað í ríkisútgjöldum.“ Þannig hefst grein Kristínar Ástgeirsdóttur, framkvæmdarstýru Jafnréttisstofu, sem birt er á heimasíðu stofnunarinnar í dag.
Greinina má lesa HÉR