- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Starfsfólk Jafnréttisstofu býður upp á uppistand og opið spjall um það sem helst brennur á áheyrendum varðandi jafnréttismál, þann 7. september nk. kl. 14.00-14.30 í Hofi. Viðburðurinn er hluti af dagskrá Lýsu - rokkhátíð samtalsins og fer fram í opnu rými í Hofi.
Hér má finna viðburðinn á Facebook
Hér má lesa nánar um Lýsu - rokkhátíð samtalsins