Vitundarvakning – fræðslumyndbönd frumsýnd

Í vikunni frumsýndi Vitundarvakningin tvö fræðslumyndbönd undir heitinu Leiðin Áfram. Myndböndin eru eru fyrir tvo aldursflokka; 14 ára og yngri og 15 ára og eldri. Í þeim er kynning réttarvörslukerfinu og upplýsingar sem auðvelda þolendum kynferðisofbeldis að sækja sér aðstoð.

Myndböndin má nálgast á heimasíðunni www.leidinafram.is

Hlutverk Vitundarvakningar er stuðla að forvarnarstarfi í málaflokki ofbeldis gegn börnum í samstarfi við viðkomandi aðila, huga að rannsóknum og stuðla að aukinni samfélagsvitund um málaflokkinn.