Fréttir

Kvennasáttmáli Sameinuðu þjóðanna 30 ára í dag

Kvennasáttmáli Sameinuðu þjóðanna (CEDAW), um afnám allrar mismununar gegn konum, er 30 ára í dag 18. desember.