Fréttir

100 ára afmæli Kvenréttindafélags Íslands

Ráðstefna í tilefni 100 ára afmæli KRFÍ verður haldin í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur laugardaginn 27. janúar, klukkan 14-17.

Nýtt NIKK-tímarit komið út

Þema blaðsins er New Perceptions of Gender and Reproduction.

Virkjum kraft kvenna

Fimmtudaginn 11. janúar 2007 verður blásið til námsstefnu á Hótel Nordica um konur, stjórnun og setu í stjórnum fyrirtækja.

Þrjú ný álit kærunefndar jafnréttismála

Málin sem um ræðir eru mál, 13/2006 gegn utanríkisráðuneytinu, nr. 10/2006 gegn Fjölskyldu- og styrktarsjóði BHM, BSRB og KÍ og nr. 7/ 2006 gegn Háskóla Íslands.

Nýr bæklingur um Jafnréttisstofu

Jafnréttisstofa hefur starfsemi sína á nýju ári með útgáfu bæklings um starfsemi sína.

Jafnrétta

Áhugaverð ráðstefna í Osló

Ráðstefna um karla, karlmennsku og jafnrétti verður haldin í Osló, þriðjudaginn 6. febrúar 2007.

Ljósberi ársins - Gísli Hrafn Atlason

Síðastliðinn föstudag var afhent viðurkenningin Ljósberi ársins. Þetta árið féll hún í skaut Gísla Hrafns Atlasonar fyrir framlag hans til jafnréttisbaráttunnar.

Útifundur á Ráðhústorgi 8. desember

Í tilefni af alþjóðlegu 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi verður efnt til útifundar á Ráðhústorgi á Akureyri föstudaginn 8. desember kl 17:00.

Viðburðadagatal 16 daga átaksins

Staðið verður fyrir 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi í þriðja sinn hér á landi dagana 24. nóvember til 10. desember. Alþjóðleg yfirskrift átaksins í ár er: EFLUM MANNRÉTTINDI - STÖÐVUM OFBELDI GEGN KONUM!