Fréttir

Auglýsing um styrki úr Jafnréttissjóði

Forsætisráðuneytið auglýsir eftir umsóknum í Jafnréttissjóð. Tilgangur hans að efla kynjarannsóknir og stuðla þannig að bættri stöðu kvenna og karla og framgangi jafnréttis.

Tvö ný álit kærunefndar Jafnréttismála birt á neti

Nýtt álit kærunefndar jafnréttismála

Álit kærunefndar jafnréttismála nr. 5/2005 hefur verið birt á netinu.

Handbók um vændi og mansal

?The Links between Prostitution and Sex Trafficking: A Briefing Handbook?

2007 ár jafnra tækifæra fyrir alla

Evrópusambandið hefur ákveðið að þema ársins 2007 skuli vera jöfn tækifæri fyrir alla. Markmið ársins er að vekja fólk til meðvitnunar um rétt sinn til þess að njóta jafnra tækifæra og lífs án mismununar.

Daphne II verkefnastyrkir veittir fyrir 2006

Evrópusambandið veitir 9 miljónum evra til styrktar verkefna gegn kynbundnu ofbeldi.

FOCUS ráðstefna í haust

Evrópuverkefnið FOCUS, Fostering Caring Masculinites heldur ráðstefnu í Girona, á Spáni, daganna 20.-22. október.

Jafnréttismál rædd í Frjálsri verslun

Nýjasta tölublað Frjálsrar verslunar fjallar nær eingöngu um konur og jafnréttismál. Aðal grein blaðsins fjallar um 80 áhrifamestu konurnar í íslensku samfélagi.

Viðtal við Ingólf V. Gíslason

Í útvarpsþættinum Samfélagið í Nærmynd á Rás1 var viðtal við Ingólf V. Gíslason, sviðsstjóra rannsóknasviðs Jafnréttisstofu, um starfsemi stofnunarinnar. Hægt er að hlusta á viðtalið á heimasíðu RUV.

Ársskýrsla Jafnréttisráðs komin út

Í skýrslunni er að finna yfirlit yfir helstu verkefni Jafnréttisráðs árið 2005 ? 2006.