Fréttir

Jöfn kynjahlutföll í stjórnum opinberra hlutafélag

Jafnréttisstofa fagnar því að Alþingi hafi samþykkt viðbót við hlutafélagalög á síðasta starfsdegi sínum.

Nýtt álit kærunefndar jafnréttismála

Álit kærunefndar jafnréttismála nr. 10/2005 hefur verið birt á netinu.

Ný heimasíða Jafnréttisráðs

Jafnréttisráð hefur opnað nýja og endurbætta heimasíðu í samstarfi við Jafnréttisstofu.

Menntaskólinn í Kópavogi hlaut viðurkenningu

Menntaskólinn í Kópavogi hlaut jafnréttisviðurkenningu jafnréttisnefndar Kópavogsbæjar árið 2006. Margrét Friðriksdóttir skólameistari veitti viðurkenningunni viðtöku úr hendi Sigríðar Konráðsdóttur.

Bæklingur fyrir nýjar sveitarstjórnir

Jafnréttisstofa og félagsmálaráðuneytið hafa gefið út bækling undir nafninu ?Við viljum gera enn betur ? jafnrétti varðar okkur öll?.

Afhending jafnréttisviðurkenningar

Afhending jafnréttisviðurkenningar jafnréttisnefndar Kópavogsbæjar fer fram á í dag, miðvikudaginn 7. júní kl. 16:00 í kaffistofu Gerðarsafns. Verið velkomin.

Karlar til ábyrgðar

Þann 29. maí síðast liðinn skrifaði félagsmálaráðherra undir samning um framkvæmd verkefnisins Karlar til ábyrgðar. Um er að ræða eina sérhæfða meðferðartilboðið fyrir karla sem beita ofbeldi á heimilum hér á landi.

Feðradagur 12. nóvember

Ríkistjórnin samþykkti þann annan júní, tillögu Jóns Kristjánssonar félagsmálaráðherra um að annar sunnudagur í nóvember ár hvert verði helgaður feðrum og tekinn upp í Almanak Háskólans.

Nýtt jafnréttiskort

Kynjahlutföll í upphafi kjörtímabilsins 2006-2010 á mjög myndrænan hátt.

Jafnréttisstofa fagnar auknum hlut kvenna

Jafnréttisstofa fagnar því að í nýafstöðnum kosningum hefur hlutur kynjanna jafnast umtalsvert í sveitarstjórnum landsins. Eftir sveitarstjórnarkosningarnar 2002 var hlutur kvenna í sveitarstjórnum 31,5% en er nú 35,9%.