Síðustu tvo daga stóð yfir vinnufundur starfsfólks Jafnréttisstofu, þar sem farið var yfir verkefni vetrarins.
03.10.2005
Nokkrar nýjar skýrslur um jafnréttismál eru komnar á netið. Þetta eru skýrslur frá jafnréttisráðuneytunum í Svíþjóð og á Írlandi.
03.10.2005
Ársskýrsla Jafnréttisstofu fyrir árið 2004 er komin út, og er aðgengileg á hér á vefnum. (pdf)
03.10.2005
Jafnréttisnefndir sveitarfélaga héldu landsfund sinn á Akureyri sl. föstudag og laugardag.
03.10.2005
Nemendur við Háskólann á Akureyri heimsóttu Jafnréttisstofu í dag til að fræðast um starfsemi stofnunarinnar.
03.10.2005
Landsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga verður haldinn á Akureyri dagana 6.-7. maí nk.
03.10.2005
Konur sem starfa í Lifandi landbúnaði heimsóttu Jafnréttisstofu á föstudag. Fengu þær kynningu á starfsemi stofunnar og ræddu jafnréttismál við starfsfólk.
03.10.2005
Vakin er athygli á því að fimmtudaginn 28. apríl nk. heldur Félagsfræðingafélag Íslands morgunverðarfund þar sem þrír félagsvísindamenn kynna nýjar rannsóknir sínar um málefni fjölskyldunnar.
03.10.2005
Jafnréttisráðherra Danmerkur og Norræna ráðherranefndin bjóða til ráðstefnu um ofangreint efni.
03.10.2005