Dagskrá ráðstefnunnar VÖLD TIL KVENNA - Fjármál - Fjölskyldur - Frami; sem verður haldin dagana 26. og 27. maí 2005, er komin á heimasíðu Bifrastar.
03.10.2005
Í nýjasta hefti Stiklna (pdf), vefrits utanríkisráðuneytisins, er fjallað um nýliðinn fund Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna, sem haldinn var í New York í mars.
03.10.2005
Skýrsla Íslands yfir starf að jafnréttismálum á norrænum vettvangi á formennskuári Íslands er nú aðgengileg á vefnum.
03.10.2005
8. mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Í því tilefni verða ýmsir viðburðir á dagskrá hér á landi og erlendis. Jafnréttisstofa er einn margra aðila sem standa að hádegisverðarfundi á Grand Hóteli í Reykjavík frá 12-13:15.
03.10.2005
Nú hefur verið opnuð vefsíða SMS-verkefnisins, sem Jafnréttisstofa leiðir.
03.10.2005
Nú stendur yfir fundur Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í New York. Fundurinn er að þessu sinni tileinkaður tíu ára afmæli Peking-fundarins, og er með stærra sniði.
03.10.2005
Ný skýrsla Evrópusambandsins um jafnrétti kynjanna er nú aðgengileg á netinu.
Sjá nánar hér. (pdf)
03.10.2005
Álit kærunefndar jafnréttismála vegna kæru á hendur dómsmálaráðherra vegna skipunar aðstoðaryfirlögregluþjóns var birt í dag.
03.10.2005
Rannsóknarsetur vinnu- og jafnréttismála við Viðskiptaháskólann á Bifröst boðar til málþings um launajafnrétti.
03.10.2005