Fréttir

Jafnréttisverðlaun Reykjavíkurborgar

Jafnréttisnefnd Reykjavíkurborgar auglýsir í fyrsta sinn eftir tilnefningum til jafnréttisverðlauna Reykjavíkurborgar. Tilnefningum skilað fyrir 24. apríl.

Fjáröflun til styrktar Veru

Tímaritið Vera hefur ekki komið út síðan í maí 2005. Ástæðan er erfið fjárhagsstaða sem skapast einkum af gjörbreyttum auglýsingamarkaði og miklum vaxtakostnaði af þeim dýru lánum sem ein standa til boða.

Karlar ? jafnvirði og velferð.

Norræn ráðstefna um karla, karlmennsku hlutverk og jafnrétti kynjanna undir yfirskriftinni: Menn ? likeverd og velferd. Nordisk konferanse om menn, mannsroller og kjønnslikestilling. Í Osló fimmtudaginn 1. júní 2006 kl. 10 ? 16.

Norrænn umboðasmannafundur

Nú er lokið norrænum umboðsmannafundi jafnréttismála sem haldinn var af Jafnréttisstofu og fór fram á Akureyri dagana 6. og 7. apríl.

Umboðsmaður jafnréttismála í Noregi

Fyrirlestur fimmtudaginn 6. apríl 2006 Kl. 12.00 í anddyrinu á Borgum. Umboðinu er ætlað að berjast gegn mismunun á grundvelli kyns, kynþáttar, fötlunar, kynhneigðar, aldurs o.fl., auk þess að stuðla að jafnrétti á þessum sviðum.

Auglýsingar ? meiriháttar (jafnréttis)mál.

Námstefna fyrir auglýsendur og markaðsfólk Miðvikudaginn 5. apríl milli kl. 9 - 13 mun Hugsaðu ehf í samstarfi við KOM Almannatengsl og Ímark halda námstefnuna Auglýsingar ? meiriháttar (jafnréttis)mál.

Tengslanet III á Bifröst og Germaine Greer

Germaine Greer - ein þekktasta og umdeildasta kona á sviði jafnréttisbaráttu á 20. öld hefur þekkst boð um að mæta á Tengslanet III - Völd til kvenna, sem haldið verður að Bifröst dagana 1. og 2. júní.

Kynlegur skóli

Föstudaginn 24. mars 2006 standa lýðræðis- og jafnréttisnefnd Hafnarfjarðar og jafnréttisnefnd Reykjavíkurborgar, í samstarfi við menntamálaráðuneyti og félagsmálaráðuneyti fyrir ráðstefnu um jafnréttisstarf í leik? og grunnskólum.

Konur og hnattvæðing

Fundur á Grand hótel í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars.

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna 8. mars.

Í tilefni dagsins hafa ýmis frjáls félagasamtök, hagsmunasamtök og stofnanir skipulagt fjölbreytta dagskrá víðsvegar um landið. Sjá nánar á atburðadagatali hér til vinstri. Til hamingju með daginn!