Jafnréttisnefnd Reykjavíkurborgar auglýsir í fyrsta sinn eftir tilnefningum til jafnréttisverðlauna Reykjavíkurborgar. Tilnefningum skilað fyrir 24. apríl.
18.04.2006
Tímaritið Vera hefur ekki komið út síðan í maí 2005. Ástæðan er erfið fjárhagsstaða sem skapast einkum af gjörbreyttum auglýsingamarkaði og miklum vaxtakostnaði af þeim dýru lánum sem ein standa til boða.
18.04.2006
Norræn ráðstefna um karla, karlmennsku hlutverk og jafnrétti kynjanna undir yfirskriftinni: Menn ? likeverd og velferd. Nordisk konferanse om menn, mannsroller og kjønnslikestilling. Í Osló fimmtudaginn 1. júní 2006 kl. 10 ? 16.
10.04.2006
Nú er lokið norrænum umboðsmannafundi jafnréttismála sem haldinn var af Jafnréttisstofu og fór fram á Akureyri dagana 6. og 7. apríl.
10.04.2006
Fyrirlestur fimmtudaginn 6. apríl 2006 Kl. 12.00 í anddyrinu á Borgum.
Umboðinu er ætlað að berjast gegn mismunun á grundvelli kyns, kynþáttar, fötlunar, kynhneigðar, aldurs o.fl., auk þess að stuðla að jafnrétti á þessum sviðum.
06.04.2006
Námstefna fyrir auglýsendur og markaðsfólk
Miðvikudaginn 5. apríl milli kl. 9 - 13 mun Hugsaðu ehf í samstarfi við KOM Almannatengsl og Ímark halda námstefnuna Auglýsingar ? meiriháttar (jafnréttis)mál.
28.03.2006
Germaine Greer - ein þekktasta og umdeildasta kona á sviði jafnréttisbaráttu á 20. öld hefur þekkst boð um að mæta á Tengslanet III - Völd til kvenna, sem haldið verður að Bifröst dagana 1. og 2. júní.
27.03.2006
Föstudaginn 24. mars 2006 standa lýðræðis- og jafnréttisnefnd Hafnarfjarðar og jafnréttisnefnd Reykjavíkurborgar, í samstarfi við menntamálaráðuneyti og félagsmálaráðuneyti fyrir ráðstefnu um jafnréttisstarf í leik? og grunnskólum.
27.03.2006
Fundur á Grand hótel í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars.
09.03.2006
Í tilefni dagsins hafa ýmis frjáls félagasamtök, hagsmunasamtök og stofnanir skipulagt fjölbreytta dagskrá víðsvegar um landið. Sjá nánar á atburðadagatali hér til vinstri.
Til hamingju með daginn!
07.03.2006